Veðurfar í Skorradal

Þvi miður er engin veðurstöð í Skorradal. Næstu veðurstöðvar eru Botnsheiði (500m y.s.) og Hvanneyri (12,3 m y.s.). Yfirleitt rignir mun minna á Hvanneyri (Staðsetning: 64°34', 21°46' (64,567, 21,767) en í Botnsheiðinnni (64°27.177', 21°24.205' (64,453, 21,403). Með því að skoða þessar tvær stöðvar má gera sér nokkra grein fyrir veðurfari í Skorradal. Ef þú vilt skoða veðurfar er tengill á forsíðu sem vísar beint á þessar stöðvar.

© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband