Júlímánuður blautur í Skorradal

Mun meira hefur ringt í júlí, en undanfarin sumur. Til eru veðurmælingar frá síðla árs 2009.
Sumarið 2012 ringdi lítið í júlímánuði, einungis 38 mm, saman borið við 126 mm í júlí 2014. Einnig ringdi mun fleiri daga árið 2014. Meðalhiti í júlí 2014 var 11,2 um 1 gráðu lægri en meðalhiti áranna 2010-2013 (12,2). Hitastigið náði hæst 18,9 °C 2014, sbr. 23,7, 20, 21,4 og 24,8 á fyrri árum.
Regn2014Julv

© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband