Fallegar síðsumarmyndir frá sumarhúsaeigendum

Birgir Benediktsson og Guðjón Jensson sendu okkur þessar fallegu síðsumarmyndir.
Fyrstu 5 myndirnar tók Birgir og sýna þær Skorradalsvatnið á fallegum síðasumardegi og norðurljósin ogyfir vatninu þegar skyggja tók. Guðjón og Úrsúla eiginkona hans gengur fyrir skömmu á Mórauðahnjúk og tóku síðsutu myndina í seríunni sem litið er yfir OK og Skorrdalsvatn. Hafi þau öll þakkir fyrir.

@import((bb_gj_120911))

© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband