Heimsóknum á heimasíðuna fjölgar

Það er greinilegt að heimasíðunni hefur verið vel tekið. í Nóvember komu 318 gestir (hver gestur bara talinn einu sinni) í 734 heimsóknir. Þetta verður að teljast mjög gott þar sem seldar lóðir á svæðinu eru í kringum 40. Það er því greinilegat að mun fleiri nota sér síðuna en sumahúsaeigendur á svæðinu. Veðursíðan er mest skoðuð, en þar á eftir kemur fréttasíðan. Línuritið hér að neðan sýnir fjölda síðuflettinga.


© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband