Næturfost í Skorradal

Veturinn minnir á sig.

Eins og sjá má á línuritinu hér að neðan er veturinn farinn að minna á sig. Aðfaranótt 10. september fór hitinn í fyrsta skipti niður fyrir 0 gráður.
frost_sept2_2011

Þó hitinn hafi ekki farið niður fyrir núllið nema á milli 5 og 8 að morgni, dugði það til þess að vatn fraus niður við jörð eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan. Ekki var þó að sjá að ber hefðu borið neinn skaða af.frost_spet_2011

© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband