Veðurstöðin í uppfærslu

Margar fyrirspurnir hafa borist um veðurstöðina. Sannleikurinn er sá að veðurstöðin hefur evrið tekin niður. Það kemur þó til af góðu því það er verið að uppfæra stöðina, bæta í hana sólarnema og nema fyrir UV-index ásamt vefmyndavél. Uppsetningu er lokið en nokkuð hefur dregist að setja stöðina upp að nýju vegna veðurs. Bráðlega verður því að fylgast með sólarfari, hættu á sólbruna auk þess að beinlínis að skoða vefurfar í vefmyndavélinni.
© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband