Hvassviðri 02.02.2013 - Skorradalsvatn ryður sig á nokkrum mínútum

Í morgun hvessti hressilega og fór vindurinn hæst í 28.2. m/s rétt fyrir kl. 10. Enda fór svo að sauðaustanáttin braut upp ísinn á vaninnu rétt fyrir kl 10. Þetta má sjá á myndbandinu hér að neðan.
Í byrjun myndbandisns má sjá að ísinn á vatninu rekur ört í norðvesturátt, enda er hvöss suaðaustanátt. Ísbreiðan molnar síðan smám saman og ísmolar hrannast upp á norðurstörndinni. Síðan brotnar allur ís og vatnið er autt eftir nokkrar mínútur.

Myndbandið hefst kl 9:50 Laugardaginn 02.02.13 og lýkur kl 10:20. Á myndbandinu er atburðum hraðað þannig að sýning þess tekur einungis 3,45 mínútur.© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband