Hlýjindi sumarið 2012

Sumarið 2012 var óvenju hlýtt.
Meðalhiti frá júní til september var 11,4 gráður. Á sama tíma mældist meðalhiti í Reykjavík 10,7 stig. Hæsti hiti sumarsins mældist 1. Júní, 23 gráður. Meðalhiti sumarið 2011 var töluvert lægri, eða 10,3 gráður. Sumarið 2010 var meðalhiti 12 gráður og munaði þar mest um júlímánuð þar sem meðalhiti var 12,7 gráður. Sumarið 2010 er það hlýjasta sem vitað er um og var meðalhiti í Reykjavík 11,68 gráður. Athyglivert er að sumarmeðalhiti er ávallt hærri í Skorradal en í Reykjavík.

Myndirnar hér að neðan eru teknar frá bát á einum af mörgum fallegum góðviðrisdögum síðasta sumars.


Það má skoða myndirnir í fullri stærð með því að smella á táknið í neðra hægra horni á myndarammanum.
Þú þarft að hafa "flash" á tölvunni þinni til að geta skoðað myndirnar.
Ef þú ert ekki með flash getur þú smellt hér til að skoða myndirnar.

© 2009-2015 Félag sumarhúsaeigenda í Hvammi Hafðu samband